Stoppleikhópurinn

Facebook

Fréttir

Leikárið 2017-2018.


Leikárið 2017-2018. Þá er nýtt leikár hafið hjá Stoppleikhópnum í vetur en þar verða  sýnd fjögur  íslensk barna og unglingaverk. Barna og unglingasýningar Stoppleikhópssins í vetur eru: “Sigga og Skessan í jólaskapi” byggt á sögum  Herdísar Egildóttur. “Jólin hennar Jóru” Jólaleikrit byggt á íslensku þjóðsögunum. “Hans Klaufi” eftir sögu H.C.Andersen. “Ævintýri Jónatans og Pálu” Hresst og fjörugt leikrit ætlað minnstu börnunum. “Upp,Upp” leikgerð byggð á bók eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Leiksýningin segir frá æskusögu Hallgríms Péturssonar sálmaskálds.  ...

Lesa meira