Stoppleikhópurinn

Facebook
Stoppleikhópurinn-barna og unglingaleikhús stofnað 1995

FERÐALEIKHÚS

Stoppleikhópurinn er ferðaleikhús sem sýnir í leik, grunn og framhaldsskólum.
Hægt er að panta leiksýningar á netinu eða símleiðis.

UPPLÝSINGAR OG PANTANIR

SÍMI: 898-7205.
E-MAIL: eggert@centrum.is

SÝNINGAR Í SKÓLUM

Undirbúningstími fyrir sýningu er 1 klukkutími. Sýningarlengd: 30 mínútur barnasýningar/ 45 mínútur unglingasýningar. Leikrými: 3x3 metrar.